Hinir efnameiri geti ekki greitt fyrir forgang 13. mars 2006 15:28 MYND/Hari Bæði Samfylkingin og Vinstri - grænir leggjast gegn þeim hugmyndum að hinum efnameiri verði heimilað að greiða fyrir það að komast framar á biðlista í heilbrigðiskerfinu, en hvatt er til umræðu um það í nýrri skýrslu á vegum nefndar heilbrigðisráðherra. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir markmiðið að kalla eftir skýrum svörum stjórnmálaflokkanna í þessum efnum. Skýrsla nefndar heilbrigðisráðherra um endurskilgreiningu verksviða innann heilbrigðisþjónustunnar var kynnt á föstudag. Þar kom meðal annars fram að fjárþörf heilbrigðskerfisins muni aukast á næstu árum og því þurfi að taka afstöðu til þess hvernig aukins fjár verði aflað. Í skýrslunni er meðal annars kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Margrét Frímansdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem sæti átti í nefnd heilbrigðisráðherra, segir nefndina ekki leggja til að fólki borgi sig fram fyrir á biðlistum heldur sé verið að kalla eftir skýrri afstöðu flokka á Alþingi. Hún segir að það komi skýrst fram í skýrslunni að nefndin vilji ekki mismunun innan heilbrigðiskerfisins. Hins vegar hafi sú umræða verið undirliggjandi lengi hvort menn eigi að geta keypt sig fram fyrir á biðlistum. Stjórnmálaflokkarnir hafi veigrað sér við umræðunni og að hún telji að Samfylkingin sé eini stjórnmálaflokkurinn sem hafni þessari leið alfarið. Spurð um það hvernig Samfylkingin vilji haga málum segir Magrét að flokkurinn telji að heilbrigðiskerfið sé samfélagslegt verkefni. Hins vegar megi skoða fyrirkomulag greiðslna, hvort stofnanir séu á föstum fjárlögum eða hvort þær eigi að vera verktengdar eða blanda af hvoru tveggja. Þuríður Backman, fulltrúi vinstri - grænna í heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis, segir flokkinn ekki hafa átt fulltrúa í nefnd heilbrigðisráðherra en að það sé ekki á stefnuskrá vinstri - grænna að heimila efnafólki að greiða meira fyrir hraðari afgreiðslu í heilbrigðiskerfinu. Efnahagur fólks eigi að birtast í gegnum skattgreiðslu þess til ríkisins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Bæði Samfylkingin og Vinstri - grænir leggjast gegn þeim hugmyndum að hinum efnameiri verði heimilað að greiða fyrir það að komast framar á biðlista í heilbrigðiskerfinu, en hvatt er til umræðu um það í nýrri skýrslu á vegum nefndar heilbrigðisráðherra. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir markmiðið að kalla eftir skýrum svörum stjórnmálaflokkanna í þessum efnum. Skýrsla nefndar heilbrigðisráðherra um endurskilgreiningu verksviða innann heilbrigðisþjónustunnar var kynnt á föstudag. Þar kom meðal annars fram að fjárþörf heilbrigðskerfisins muni aukast á næstu árum og því þurfi að taka afstöðu til þess hvernig aukins fjár verði aflað. Í skýrslunni er meðal annars kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Margrét Frímansdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem sæti átti í nefnd heilbrigðisráðherra, segir nefndina ekki leggja til að fólki borgi sig fram fyrir á biðlistum heldur sé verið að kalla eftir skýrri afstöðu flokka á Alþingi. Hún segir að það komi skýrst fram í skýrslunni að nefndin vilji ekki mismunun innan heilbrigðiskerfisins. Hins vegar hafi sú umræða verið undirliggjandi lengi hvort menn eigi að geta keypt sig fram fyrir á biðlistum. Stjórnmálaflokkarnir hafi veigrað sér við umræðunni og að hún telji að Samfylkingin sé eini stjórnmálaflokkurinn sem hafni þessari leið alfarið. Spurð um það hvernig Samfylkingin vilji haga málum segir Magrét að flokkurinn telji að heilbrigðiskerfið sé samfélagslegt verkefni. Hins vegar megi skoða fyrirkomulag greiðslna, hvort stofnanir séu á föstum fjárlögum eða hvort þær eigi að vera verktengdar eða blanda af hvoru tveggja. Þuríður Backman, fulltrúi vinstri - grænna í heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis, segir flokkinn ekki hafa átt fulltrúa í nefnd heilbrigðisráðherra en að það sé ekki á stefnuskrá vinstri - grænna að heimila efnafólki að greiða meira fyrir hraðari afgreiðslu í heilbrigðiskerfinu. Efnahagur fólks eigi að birtast í gegnum skattgreiðslu þess til ríkisins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira