Manchester City - West Ham í beinni 20. mars 2006 17:00 Leikmenn West Ham hafa ekki verið í góðum málum í úrvalsdeildinni að undanförnu, en gera sér vonir um að komast í úrslit enska bikarsins NordicPhotos/GettyImages Einn leikur fer fram í enska bikarnum í kvöld þegar Manchester City tekur á móti West Ham í undanúrslitum keppninnar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending klukkan 19:55. Alan Pardew, stjóri West Ham, segist vonast til að sínir menn nái að hrista af sér slenið eftir slakt gengi í deildarkeppninni líkt og liðið gerði fyrir síðasta leik í bikarnum. West Ham tapaði illa fyrir Portsmouth í deildinni um helgina. "Við erum hálf timbraðir eftir þetta tap gegn Portsmouth um helgina, en vonandi náum við að hrista það af okkur í kvöld eins og við gerðum fyrir síðasta bikarleik. Við höfum spilað nokkra stóra leiki í þessari keppni og tilhugsunin um að komast í undanúrslitin í enska bikarnum er sannarlega freistandi," sagði Pardew. Richard Dunne, leikmaður Manchester City, er eins og margir afar óhress með tímasetningu leiksins. "Það er óskiljanlegt af hverju svona mikilvægir leikir í þessari stærstu bikarkeppni veraldar eru ekki settir á helgar, heldur troðið inn í töfluna og spilaðir svona þétt. Það er þá kannski bót í máli að þá hefur maður ekki mikinn tíma til að hugsa um leikinn." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Einn leikur fer fram í enska bikarnum í kvöld þegar Manchester City tekur á móti West Ham í undanúrslitum keppninnar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending klukkan 19:55. Alan Pardew, stjóri West Ham, segist vonast til að sínir menn nái að hrista af sér slenið eftir slakt gengi í deildarkeppninni líkt og liðið gerði fyrir síðasta leik í bikarnum. West Ham tapaði illa fyrir Portsmouth í deildinni um helgina. "Við erum hálf timbraðir eftir þetta tap gegn Portsmouth um helgina, en vonandi náum við að hrista það af okkur í kvöld eins og við gerðum fyrir síðasta bikarleik. Við höfum spilað nokkra stóra leiki í þessari keppni og tilhugsunin um að komast í undanúrslitin í enska bikarnum er sannarlega freistandi," sagði Pardew. Richard Dunne, leikmaður Manchester City, er eins og margir afar óhress með tímasetningu leiksins. "Það er óskiljanlegt af hverju svona mikilvægir leikir í þessari stærstu bikarkeppni veraldar eru ekki settir á helgar, heldur troðið inn í töfluna og spilaðir svona þétt. Það er þá kannski bót í máli að þá hefur maður ekki mikinn tíma til að hugsa um leikinn."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira