Í dag kom út könnun í breska dagblaðinu Birmingham Mail, þar sem stuðningsmenn úrvalsdeildarliðsins Birmingham voru spurðir hvort þeir vildu hafa Steve Bruce áfram sem knattspyrnustjóra liðsins. Í ljós kom að 52% þeirra sem tóku þátt í könnunninni vildu breytingar og að Bruce segði af sér. Það er því ljóst að Bruce á eftir að eiga verulega undir högg að sækja á næstu vikum.
Meirihluti stuðningsmanna vilja losna við Bruce

Mest lesið
Fleiri fréttir
