Martin Jol, stjóri Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, hefur nú tekið af allan vafa um orðróm um að félagið sé á höttunum eftir Djibril Cisse hjá Liverpool. Jol viðurkennir að Tottenham hafi íhugað að fá leikmanninn að láni í janúar, en segir af og frá að hann verði keyptur til London í sumar eins og umboðsmaður hans gaf í skyn í gær.
Hefur engan áhuga á Cisse

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1



Sendu Houston enn á ný í háttinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1