Nú er kominn hálfleikur í viðureign Charlton og Middlesbrough í 8-liða úrslitum enska bikarsins og er staðan 0-0. Hermann Hreiðarsson átti eitt besta færi heimamanna í fyrri hálfleik, en skot hans úr aukaspyrnu var varið af markverði Boro. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn.
Jafnt á Valley í hálfleik

Mest lesið




Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu
Íslenski boltinn



Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn


