Íslendingaliðið Reading tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli í ensku 1. deildinni. Reading hefur verið í nokkrum sérflokki í deildinni í vetur og nú geta þeir Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson fagnað því að vera komnir á meðal þeirra bestu á Englandi.
Reading í úrvalsdeild

Mest lesið


Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“
Íslenski boltinn


Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti



Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant
Körfubolti


