Ein fjölmennasta neyðarvarnaræfing í sögu Rauða krossins 27. mars 2006 14:29 Rúmlega 100 þátttakendur frá Rauða krossi Íslands voru í almannavarnaæfingunni Bergrisinn 2006 nú um helgina. Þetta er ein fjölmennasta æfing sem Rauði krossinn hefur átt aðild að, en hún var lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Alls komu um 870 manns til skráningar í fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins á Klaustri, Vík, Skógum, Hvolsvelli og Hellu eftir að hafa fengið boð um að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi eldgoss í Kötlu. Um 1200-1300 íbúar voru innan rýmingarsvæðisins, og er þetta því um 70% hlutfall of íbúum sem létu skrá sig á fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins. Þetta er í fyrsta sinn sem viðbrögð við Kötlugosi eru æfð vegna flóðahættu úr vestanverðum Mýrdalsjökli en æfð hefur verið í nokkur skipti rýming vegna flóðs úr Mýrdalsjökli austanverðum allt frá árinu 1974. Sjálfboðaliðar úr deildum Rauða krossins í Vík, á Kirkjubæjarklaustri og í Rangárvallasýslu tóku virkan þátt í æfingunni, og sáu um að manna fjöldahjálparstöðvarnar. Starfsemin í fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins er mikilvægur hlekkur í almannavörnum og er unnin samkvæmt neyðarvarnakerfi félagsins. Skráningargögn eru keyrð saman við íbúaskrár til að upplýsingar liggi fyrir um hverra er saknað svo hægt sé að veita viðeigandi aðstoð. Þá fara upplýsingar einnig til Hjálparsíma Rauða krossins 1717 þangað sem vinir og vandamenn geta hringt og leitað fregna um afdrif ástvina sinna innan hættusvæðisins. "Samhæfing skiptir öllu máli í svona fjöldahjálparæfingu og það er nauðsynlegt að samræma allar áætlanir er varða viðbrögð við svona vá," sagði Herdís Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóra neyðarvarna á landsskrifstofu Rauða kross Íslands og einn fulltrúa félagsins í Samhæfingarstöð. "Í kjölfarið verður unnið úr gögnum helgarinnar og sett fram heildstæð áætlun hvað snertir fjöldahjálparstöðvar með öllum deildum Rauða krossins á svæðinu." Flestir sem tóku þátt í æfingunni eru með fjöldahjálparstjóraréttindi og ganga því inn í verkefnin af þekkingu en geta einnig leiðbeint öðrum sjálfboðaliðum Rauða krossins sem koma til starfa í fjöldahjálparstöðvunum. HeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiða Katla Kötlufréttir Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Rúmlega 100 þátttakendur frá Rauða krossi Íslands voru í almannavarnaæfingunni Bergrisinn 2006 nú um helgina. Þetta er ein fjölmennasta æfing sem Rauði krossinn hefur átt aðild að, en hún var lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Alls komu um 870 manns til skráningar í fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins á Klaustri, Vík, Skógum, Hvolsvelli og Hellu eftir að hafa fengið boð um að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi eldgoss í Kötlu. Um 1200-1300 íbúar voru innan rýmingarsvæðisins, og er þetta því um 70% hlutfall of íbúum sem létu skrá sig á fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins. Þetta er í fyrsta sinn sem viðbrögð við Kötlugosi eru æfð vegna flóðahættu úr vestanverðum Mýrdalsjökli en æfð hefur verið í nokkur skipti rýming vegna flóðs úr Mýrdalsjökli austanverðum allt frá árinu 1974. Sjálfboðaliðar úr deildum Rauða krossins í Vík, á Kirkjubæjarklaustri og í Rangárvallasýslu tóku virkan þátt í æfingunni, og sáu um að manna fjöldahjálparstöðvarnar. Starfsemin í fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins er mikilvægur hlekkur í almannavörnum og er unnin samkvæmt neyðarvarnakerfi félagsins. Skráningargögn eru keyrð saman við íbúaskrár til að upplýsingar liggi fyrir um hverra er saknað svo hægt sé að veita viðeigandi aðstoð. Þá fara upplýsingar einnig til Hjálparsíma Rauða krossins 1717 þangað sem vinir og vandamenn geta hringt og leitað fregna um afdrif ástvina sinna innan hættusvæðisins. "Samhæfing skiptir öllu máli í svona fjöldahjálparæfingu og það er nauðsynlegt að samræma allar áætlanir er varða viðbrögð við svona vá," sagði Herdís Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóra neyðarvarna á landsskrifstofu Rauða kross Íslands og einn fulltrúa félagsins í Samhæfingarstöð. "Í kjölfarið verður unnið úr gögnum helgarinnar og sett fram heildstæð áætlun hvað snertir fjöldahjálparstöðvar með öllum deildum Rauða krossins á svæðinu." Flestir sem tóku þátt í æfingunni eru með fjöldahjálparstjóraréttindi og ganga því inn í verkefnin af þekkingu en geta einnig leiðbeint öðrum sjálfboðaliðum Rauða krossins sem koma til starfa í fjöldahjálparstöðvunum. HeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiðaHeiða
Katla Kötlufréttir Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent