Úrvalsdeildarfélagið Bolton gekk í dag frá samningi við ísraelska miðjunanninn Idan Tal frá Maccabi Haifa og mun hann ganga til liðs við enska liðið í júlí í sumar. Tal þessi spilaði með Everton á árunum 2000-2002 og á að baki 58 landsleiki fyrir Ísrael.
Bolton kaupir Ísraela

Mest lesið
Fleiri fréttir
