Breska sjónvarpsstöðin BBC greindi frá því seint í gærkvöld að það hefði heimildir fyrir því að opnun nýja Wembley-leikvangsins yrði frestað það lengi að ekkert verði nú spilað á nýja vellinum fyrr en á næsta ári. Fyrirhugað var að spila nokkra landsleiki á vellinum í haust auk þess sem völlurinn átti að hýsa leikinn um samfélagsskjöldinn, en nú þykir ljóst að ekkert verði af því.
Ekkert spilað á Wembley fyrr en 2007

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti
