Hvetja Íraka til að mynda starfhæfa ríkisstjórn 3. apríl 2006 12:21 Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. MYND/AP Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, hvöttu Íraka til þess að mynda starfhæfa ríkisstjórn sem fyrst en þau eru nú stödd í Írak. Andstaða gegn Íraksstríðinu magnast í Bandaríkjunum. Eftir tveggja daga heimsókn Rice til Bretlands komu Rice og Straw í óvænta heimsókn til Íraks í gærmorgun. Þar hafa þau fundað með bæði með Jalal Talabani, forseta landsins, og Ibrahim al-Jaafari, forsætisráðherra Íraks. Erfiðlega hefur gengið að mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu síðan þingkosningar fóru fram í desember. Kúrdar og súnníar vilja að al-Jaafari forsætisráðherra víki og segja mikilvægt að sátt náist um næsta forsætisráðherra. Rice sagði í dag að miklvægt væri að næsti forsætisráðherra Íraks sé sterkur leiðtogi sem sameinað gæti þjóðina. Heimsókn þeirra Rice og Straw er ætlað að þrýsta á Íraka að mynda þjóðstjórn sem fyrst. Þau lögðu þó áherslu á að það væru Írakar einir sem gætu valið sér nýjan forsætisráðherra. Á meðan magnast andstaða við Íraksstríðið í Bandaríkjunum. Íbúar í Winsconsin fylki munu í vikunni geta kosið um stríðið í kosningu sem skipulögð er af andstæðingum Íraksstríðsins. Með söfnun undirrskrifta tókst þeim að fá kosningu í geng á því hvort að bandarískir hermenn eigi að yfirgefa Írak. Kosningin hefur ekkert lagalegt gildi en niðurstaðan getur gefið mynd af því hver hin raunverulega andstaða við Íraksstríðið er í Bandaríkjunum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, hvöttu Íraka til þess að mynda starfhæfa ríkisstjórn sem fyrst en þau eru nú stödd í Írak. Andstaða gegn Íraksstríðinu magnast í Bandaríkjunum. Eftir tveggja daga heimsókn Rice til Bretlands komu Rice og Straw í óvænta heimsókn til Íraks í gærmorgun. Þar hafa þau fundað með bæði með Jalal Talabani, forseta landsins, og Ibrahim al-Jaafari, forsætisráðherra Íraks. Erfiðlega hefur gengið að mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu síðan þingkosningar fóru fram í desember. Kúrdar og súnníar vilja að al-Jaafari forsætisráðherra víki og segja mikilvægt að sátt náist um næsta forsætisráðherra. Rice sagði í dag að miklvægt væri að næsti forsætisráðherra Íraks sé sterkur leiðtogi sem sameinað gæti þjóðina. Heimsókn þeirra Rice og Straw er ætlað að þrýsta á Íraka að mynda þjóðstjórn sem fyrst. Þau lögðu þó áherslu á að það væru Írakar einir sem gætu valið sér nýjan forsætisráðherra. Á meðan magnast andstaða við Íraksstríðið í Bandaríkjunum. Íbúar í Winsconsin fylki munu í vikunni geta kosið um stríðið í kosningu sem skipulögð er af andstæðingum Íraksstríðsins. Með söfnun undirrskrifta tókst þeim að fá kosningu í geng á því hvort að bandarískir hermenn eigi að yfirgefa Írak. Kosningin hefur ekkert lagalegt gildi en niðurstaðan getur gefið mynd af því hver hin raunverulega andstaða við Íraksstríðið er í Bandaríkjunum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira