Ég get náð liðinu á rétta braut 4. apríl 2006 13:56 David O´Leary er mjög óhress með gengi Villa NordicPhotos/GettyImages Gengi Aston Villa hefur ekki verið í samræmi við væntingar stuðningsmanna í vetur og situr liðið sem stendur í fimmta neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. David O´Leary viðurkennir að gengi liðsins hafi verið lélegt í vetur, en heldur því staðfastlega fram að hann sé maðurinn til að koma því á rétta braut á ný. Margir af stuðningsmönnum Villa vilja fá O´Leary í burtu en hann hefur stýrt liðinu í þrjú ár. "Ég viðurkenni að gengi liðsins hefur verið langt undir væntingum í vetur, en það gerir mig aðeins ákveðnari í að snúa dæminu við í sumar. Ég mun snúa þessu við, því ég veit hvað til þarf," sagði O´Leary viss í sinni sök. "Ég þekki ekkert annað en að vera í toppbaráttu sem leikmaður og stjóri og því kann ég afar illa við að vera nálægt botninum eins og nú. Ég vil vera í efri helmingi deildarinnar, en það hefur ekki tekist í vetur af ástæðum sem ég vil ekki fara nánar út í," sagði O´Leary, sem vonast eftir að fá meiri peninga til að styrkja lið sitt í sumar og ætlar þá meðal annars að reyna að verða sér út um stóran framherja á borð við James Beattie eins og hann orðar það. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Gengi Aston Villa hefur ekki verið í samræmi við væntingar stuðningsmanna í vetur og situr liðið sem stendur í fimmta neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. David O´Leary viðurkennir að gengi liðsins hafi verið lélegt í vetur, en heldur því staðfastlega fram að hann sé maðurinn til að koma því á rétta braut á ný. Margir af stuðningsmönnum Villa vilja fá O´Leary í burtu en hann hefur stýrt liðinu í þrjú ár. "Ég viðurkenni að gengi liðsins hefur verið langt undir væntingum í vetur, en það gerir mig aðeins ákveðnari í að snúa dæminu við í sumar. Ég mun snúa þessu við, því ég veit hvað til þarf," sagði O´Leary viss í sinni sök. "Ég þekki ekkert annað en að vera í toppbaráttu sem leikmaður og stjóri og því kann ég afar illa við að vera nálægt botninum eins og nú. Ég vil vera í efri helmingi deildarinnar, en það hefur ekki tekist í vetur af ástæðum sem ég vil ekki fara nánar út í," sagði O´Leary, sem vonast eftir að fá meiri peninga til að styrkja lið sitt í sumar og ætlar þá meðal annars að reyna að verða sér út um stóran framherja á borð við James Beattie eins og hann orðar það.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira