Einn leikur fór fram í DHL-deild karla í handbolta í kvöld. Valur lagði Selfoss 26-21 í Laugardalshöll. Valur er því sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar og hefur hlotið 34 stig, en Selfyssingar eru á botninum með aðeins átta stig.
Valur lagði Selfoss

Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



