Umboðsmaður Hollendingsins Ronald Koeman hefur neitað orðrómi sem verið hefur á kreiki um að Koeman verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle. Koeman hefur verið gagnrýndur nokkuð fyrir störf sín með lið Benfica í portúgölsku deildinni, en hann náði engu að síður frábærum árangri með liðið í Meistaradeildinni. Koeman hefur fyrir vikið verið orðaður við nokkur lið á Spáni þar sem hann spilaði sjálfur með Barcelona á sínum tíma.
Koeman ekki á leið til Newcastle

Mest lesið

Kári reynir að hjálpa HK upp um deild
Íslenski boltinn

Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield
Enski boltinn

„Þeir standa fyrir eitthvað annað“
Fótbolti

Áhorfendum vísað út af Anfield
Enski boltinn

„Báðir endar vallarins mættu vera betri“
Íslenski boltinn

„Skemmtilegra þegar vel gengur“
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana
Íslenski boltinn

