Borgaryfirvöld í Liverpool hafa nú staðfest á ný upphafleg áform knattspyrnufélagsins Liverpool um byggingu á nýjum leikvangi á Stanley Park sem er í næsta nágrenni Anfield, núverandi völl félagsins. Nýja mannvirkið mun taka um 60.000 manns í sæti og reiknað er með að það muni kosta um 160 milljónir punda. Unnið er að því að fjármagna byggingu vallarins sem á að vera lokið innan fjögurra ára.
Bygging nýja vallarins staðfest

Mest lesið


Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti



Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota
Enski boltinn


Sex hafa ekkert spilað á EM
Fótbolti


