Brasilíski þjálfarinn Luiz Felipe Scolari verður tæplega einn þeirra sem koma helst til greina sem næsti þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Scolari, sem er núverandi þjálfari Portúgala, segist ekki ætla að taka neinar ákvarðanir um framtíð sína fyrr en að heimsmeistaramótinu loknu, en Englendingar hafa sem kunnugt er ákveðið að tilkynna nafn næsta þjálfa fyrir HM í Þýskalandi í sumar.
Scolari líklega út úr myndinni

Mest lesið



Lyon krækir í leikmann Liverpool
Enski boltinn


Ómar Björn: Misreiknaði boltann
Fótbolti

Son verður sá dýrasti í sögunni
Enski boltinn

Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki
Íslenski boltinn


