Framherjinn Alan Shearer gæti hafa spilað sinn síðasta leik í úrvalsdeildinni á ferlinum, en hann meiddist á fæti í leik Newcastle og Sunderland í dag. Hann fer í myndatöku á morgun og þá verður skorið um hversu alvarleg meiðsli hans eru. Shearer sjálfur segist óttast að ballið sé búið, en hann hefur skorað 206 mörk í 404 leikjum fyrir Newcastle.
Ferill Shearer mögulega á enda

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
