Bryant stigakóngur 21. apríl 2006 14:15 Tveir áratugir eru síðan einn maður hefur verið jafn grimmur í stigaskorun í NBA-deildinni og Kobe Bryant í vetur, en hann sló öll met hjá LA Lakers í þeirri tölfræði NordicPhotos/GettyImages Nú þegar deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum er lokið, er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn urðu hlutskarpastir í einstaka tölfræðiþáttum í vetur. Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers hirti stigakóngstitilinn með miklum yfirburðum og var með hæsta meðalskor leikmanns í deildinni í heil 20 ár. Bryant skoraði 35,4 stig að meðaltali í leik, það mesta síðan Michael Jordan skoraði 37 stig að meðaltali fyrir tveimur áratugum. Í öðru sæti í stigaskorun varð Allen Iverson hjá Philadelphia með 33 stig að meðaltali í leik og LeBron James hjá Cleveland varð þriðji með 31,4 stig að meðaltali. Frákastakóngur varð enn einu sinni Kevin Garnett hjá Minnesota með 12,7 fráköst í leik, Dwight Howard hjá Orlando annar með 12,5 fráköst og Shawn Marion hjá Phoenix varð þriðji með 11,8 fráköst. Steve Nash gaf langflestar stoðsendingar að meðaltali í vetur eða 10,4 í leik. Baron Davis hjá Golden State kom annar með 8,9 í leik og Brevin Knight hjá Charlotte varð þriðji með 8,8 stoðsendingar í leik. Gerald Wallace hjá Charlotte stal flestum boltum að meðaltali í vetur eða 2,51 í leik, félagi hans Brevin Knight varð annar með 2,28 og nýliðinn Chris Paul hjá New Orleans varð þriðji með 2,24. Marcus Camby hjá Denver varði flest skot að meðaltali í leik 3,29, Andrei Kirilenko varði 3,19 og Alonzo Mourning varði 2,66 skot í leik. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Sjá meira
Nú þegar deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum er lokið, er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn urðu hlutskarpastir í einstaka tölfræðiþáttum í vetur. Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers hirti stigakóngstitilinn með miklum yfirburðum og var með hæsta meðalskor leikmanns í deildinni í heil 20 ár. Bryant skoraði 35,4 stig að meðaltali í leik, það mesta síðan Michael Jordan skoraði 37 stig að meðaltali fyrir tveimur áratugum. Í öðru sæti í stigaskorun varð Allen Iverson hjá Philadelphia með 33 stig að meðaltali í leik og LeBron James hjá Cleveland varð þriðji með 31,4 stig að meðaltali. Frákastakóngur varð enn einu sinni Kevin Garnett hjá Minnesota með 12,7 fráköst í leik, Dwight Howard hjá Orlando annar með 12,5 fráköst og Shawn Marion hjá Phoenix varð þriðji með 11,8 fráköst. Steve Nash gaf langflestar stoðsendingar að meðaltali í vetur eða 10,4 í leik. Baron Davis hjá Golden State kom annar með 8,9 í leik og Brevin Knight hjá Charlotte varð þriðji með 8,8 stoðsendingar í leik. Gerald Wallace hjá Charlotte stal flestum boltum að meðaltali í vetur eða 2,51 í leik, félagi hans Brevin Knight varð annar með 2,28 og nýliðinn Chris Paul hjá New Orleans varð þriðji með 2,24. Marcus Camby hjá Denver varði flest skot að meðaltali í leik 3,29, Andrei Kirilenko varði 3,19 og Alonzo Mourning varði 2,66 skot í leik.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Sjá meira