Vilja að hækkanir taki strax gildi 25. apríl 2006 23:37 Hrafnista í Reykjavík MYND/Vísir Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu ákváðu að hækka laun ófaglærðs starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum eftir að það slitnaði upp úr viðræðum þeirra í dag. Talsmaður starfsmannanna segir þessa einhliða ákvörðun ekki eðlilega starfshætti og segir að hækkunin hefði strax átt að taka gildi. Eftir að það slitnaði upp úr samningafundi tilkynnti stjórn samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að ákveðið hefði verið að hækka laun starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum til jafns við laun starfsfólks Reykjavíkurborgar í sambærilegum störfum. Heimilin sem um ræðir eru Ás, Eir, Grund, Hrafnista í Reykjavík og í Hafnarfirði, Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún, Sunnuhlíð, Víðines og Vífilstaðir. Tveir þriðju hlutar hækkunarinnar koma til framkvæmda frá og með 1. maí næst komandi, fjögra prósenta hækkun kemur svo til framkvæmda 1. september og laun verða að fullu sambærileg þann 1. janúar 2007. Kristján Sigurðsson, formaður samninganefndar fyrirtækjanna, segir að þeir hefðu viljað sjá hækkanirnar eiga sér stað yfir lengri tíma en raunin varð. Álfheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsfólksins, segir þau ósátt við hvernig staðið hafi verið að málum. Eðlilegt hefði verið að ná samkomulagi við hópinn. Kristján segir það hafa verið fyrsta kostinn en þar sem þeir litu svo á að samkomulag myndi ekki nást tóku þeir næst besta kostinn. Álfheiður segir starfsfólkið ósátt við að hækkanirnar taki ekki strax gildi og það að ákvörðunin hafi verið einhliða erfiði allt eftirlit með launahækkununum. Hún segir næstu skref óljós en starfsfólkið fundi á fimmtudaginn og þá verði ákvarðanir teknar. Efling stéttarfélag hefur sent frá sér áskorun til samninganefndar fyrirtækjanna um að endurskoða afstöðuna til tímasetninganna sem ágreiningur er um. Jafnframt skorar félagið á ráðherra fjármála- og heilbrigðismála að höggva þegar í stað á þennan hnút í deilunni. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu ákváðu að hækka laun ófaglærðs starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum eftir að það slitnaði upp úr viðræðum þeirra í dag. Talsmaður starfsmannanna segir þessa einhliða ákvörðun ekki eðlilega starfshætti og segir að hækkunin hefði strax átt að taka gildi. Eftir að það slitnaði upp úr samningafundi tilkynnti stjórn samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að ákveðið hefði verið að hækka laun starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum til jafns við laun starfsfólks Reykjavíkurborgar í sambærilegum störfum. Heimilin sem um ræðir eru Ás, Eir, Grund, Hrafnista í Reykjavík og í Hafnarfirði, Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún, Sunnuhlíð, Víðines og Vífilstaðir. Tveir þriðju hlutar hækkunarinnar koma til framkvæmda frá og með 1. maí næst komandi, fjögra prósenta hækkun kemur svo til framkvæmda 1. september og laun verða að fullu sambærileg þann 1. janúar 2007. Kristján Sigurðsson, formaður samninganefndar fyrirtækjanna, segir að þeir hefðu viljað sjá hækkanirnar eiga sér stað yfir lengri tíma en raunin varð. Álfheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsfólksins, segir þau ósátt við hvernig staðið hafi verið að málum. Eðlilegt hefði verið að ná samkomulagi við hópinn. Kristján segir það hafa verið fyrsta kostinn en þar sem þeir litu svo á að samkomulag myndi ekki nást tóku þeir næst besta kostinn. Álfheiður segir starfsfólkið ósátt við að hækkanirnar taki ekki strax gildi og það að ákvörðunin hafi verið einhliða erfiði allt eftirlit með launahækkununum. Hún segir næstu skref óljós en starfsfólkið fundi á fimmtudaginn og þá verði ákvarðanir teknar. Efling stéttarfélag hefur sent frá sér áskorun til samninganefndar fyrirtækjanna um að endurskoða afstöðuna til tímasetninganna sem ágreiningur er um. Jafnframt skorar félagið á ráðherra fjármála- og heilbrigðismála að höggva þegar í stað á þennan hnút í deilunni.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira