
Sport
Boro í vondum málum
Enska úrvalsdeildarliðið Middlesbrough er í mjög vondum málum í síðari leik sínum við Steua Búkarest í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða. Liðið tapaði fyrri leiknum 1-0 á útvelli og þegar flautað hefur verið til hálfleiks í síðari leiknum á Riverside, hafa gestirnir yfir 2-1. Mörk Steua komu á 16. og 24. mínútu leiksins, en Massimo Maccarone minnkaði muninn fyrir heimamenn á 33. mínútu.
Mest lesið



Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn



Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn

Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn



Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn



Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn

Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


