Milwaukee Burstaði Detroit 30. apríl 2006 17:34 Michael Redd var sjóðandi heitur gegn Detroit í nótt NordicPhotos/GettyImages Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn