Ólafur Stefánsson vann í dag sigur í meistaradeildinni í handbolta í annað sinn á ferlinum þegar lið hans Ciudad Real frá Spáni vann auðveldan sigur á löndum sínum í Portland San Antonio 37-28. Staðan í hálfleik var 21-11 fyrir heimamenn og eftir sannfærandi sigur í fyrri leiknum, var titillinn þá nánast í höfn. Ólafur skoraði 7 mörk í leiknum í dag og var einn af betri mönnum Ciudad í úrslitaeinvíginu.
Ólafur Stefánsson Evrópumeistari í annað sinn

Mest lesið



Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti

Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn


Mættur aftur tuttugu árum seinna
Körfubolti

„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “
Íslenski boltinn

Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum
Íslenski boltinn


„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
