Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar karla í handknattleik þegar liðið lagði Fylkir í rafmögnuðum og tvíframlengdum leik í Árbænum 36-35. Haukarnir unnu því einvígið samtals 2-0. Andri Stefan var markahæstur hjá Haukum með 9 mörk og Jón Karl Björnsson skoraði 8 en hjá Fylki voru Eymar Kruger og Heimir Örn Árnason markahæstir með 8 mörk hvor.
Haukar deildarbikarmeistarar
Mest lesið

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Löggan óskaði Hildigunni til hamingju
Handbolti


„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn




