Skotar tryggðu sér í dag sigur á æfingamótinu Kirin Cup í Japan, þrátt fyrir markalaust jafntefli í leiknum sem réði úrslitum á mótinu. Heimamenn höfðu mikla yfirburði í leiknum en náðu ekki að nýta færi sín og því fögnuðu Skotarnir sigrinum.
Skotar fögnuðu sigri

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti




Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti



Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn
