Jason Terry í eins leiks bann 19. maí 2006 01:24 Jason Terry hefur verið frábær í einvíginu við San Antonio, en nú þarf Dallas að vera án hans í 6. leiknum NordicPhotos/GettyImages Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira