Hollenski knattspyrnuþjálfarinn Johan Boskamp, sem nýverið lét af störfum sem knattspyrnustjóri Stoke City, var í dag ráðinn knattspyrnustjóri belgíska liðsins Standard Liege. Boskamp er 57 ára gamall og hefur mikla reynslu af þjálfun í Belgíu og hefur meðal annars stýrt liði Anderlecht þar í landi.
Boskamp til Belgíu

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn


Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
