
Sport
Klose kemur Þjóðverjum yfir á ný
Það er allt að verða vitlaust á Allianz Arena í Munchen, en eftir aðeins 18 mínútur er staðan orðin 2-1 fyrir Þjóðverja. Það var framherjinn Miroslav Klose sem kom Þjóðverjum yfir á ný eftir laglega sókn.
Fleiri fréttir
×