Þjóðverjar lögðu Kosta Ríka 4-2 í frábærum opnunarleik á HM í dag. Afmælisbarnið Miroslav Klose skoraði tvö mörk fyrir þýska liðið og þeir Philip Lahm og Torsten Frings skoruðu stórkostleg mörk með langskotum. Gamla brýnið Paulo Wanchope skoraði bæði mörk Kosta Ríka og ekki er hægt að segja annað en að mótið fari frábærlega af stað.
Stórskotahríð Þjóðverja

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
