Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Argentínu og Fílabeinsstrandarinnar fyrir viðureign þjóðanna í Hamburg sem hefst nú klukkan 19:00 og er fyrsti leikurinn í C-riðli. Gabriel Heinze er í byrjunarliði Argentínu og spilar því sinn fyrsta alvöru leik síðan í september á síðasta ári, þegar hann meiddist á hné í leik með Manchester United.
Argentína: Abbondanzieri, Burdisso, Ayala, Heinze, Sorin, Maxi, Mascherano, Cambiasso, Riquelme, Saviola, Crespo.
Varamenn: Aimar, Coloccini, Cruz, Cufre, Franco, Gonzalez, Messi, Milito, Palacio, Scaloni, Tevez, Ustari.
Ivory Coast: Tizie, Eboue, Kolo Toure, Meite, Boka, Akale, Zokora, Kalou, Keita, Gneri Yaya Toure, Drogba.
Varamenn: Barry, Demel, Dindane, Domoraud, Fae, Gnanhouan, Arouna Kone, Bakari Kone, Kouassi, Romaric, Yapi Yapo, Zoro
Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu.