Sænska landsliðið í knattspyrnu hefur ætið verið hið frambærilegasta en ef sagan er skoðuð, má sjá að gengi liðsins í opnunarleikjum á HM hefur ekki verið sérlega gott. Liðinu mistókst í dag að leggja lægra skrifað lið Trinidad og Tobago og hafa Svíarnir því ekki unnið opnunarleik sinn á HM síðan árið 1958 þegar keppnin var haldin í Svíþjóð.
Svíar ekki sigursælir í opnunarleikjum sínum

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn

Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum
Enski boltinn

Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst
Fótbolti





Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti