Nauðsynlegt að vinna fyrsta leikinn 11. júní 2006 18:26 Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins sem er að fara spila við Angóla. AP Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira