Seinni leikur dagsins í e-riðlinum á HM er nú að hefjast og þar er á ferðinni mjög athyglisverður leikur Ítalíu og Gana. Byrjunarliðin eru klár og ítalska liðið getur aftur teflt fram Rómverjanum Francesco Totti sem er stiginn upp úr erfiðum meiðslum.
Ítalía: Buffon, Zaccardo, Nesta, Cannavaro, Grosso, Totti, Perrotta, Pirlo, De Rossi, Toni, Gilardino.
Varamenn: Amelia, Barone, Barzagli, Camoranesi, Del Piero, Gattuso, Iaquinta, Inzaghi, Materazzi, Oddo, Peruzzi, Zambrotta.
Gana: Kingston, Pantsil, Kuffour, Mensah, Pappoe, Muntari, Essien, Appiah, Eric Addo, Gyan, Amoah.
Varamenn: Otto Addo, Adjei, Ahmed, Boateng, Dramani, Mohamed, Owu, Pimpong, Quaye, Sarpei, Shilla, Tachie-Mensah.
Dómari: Carlos Eugenio Simon frá Brasilíu.