Staðan í leik Trínidad og Englands er markalaus í hálfleik. Enska liðið hefur alls ekki verið sannfærandi og John Terry bjargaði enska liðinu frá því að lenda undir með því að verja skot Trínidada á marklínunni með glæsilegum tilþrifum skömmu fyrir hlé. Enska liðið hefur átt sín færi sömuleiðis, en þau hafa runnið út í sandinn og ljóst að Eriksson verður að blanda sterkt te handa sínum mönnum í hálfleik.
Englendingar í bullandi vandræðum

Mest lesið



Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Gylfi valdið mestum vonbrigðum
Íslenski boltinn

