Hollendingar í stuði
Hollendingar eru heldur betur í stuði gegn Fílabeinsströndinni í leik liðanna í C-riðli sem nú stendur yfir. Þegar hálftími er liðinn af leiknum hafa þeir hollensku náð 2-0 forystu. Robin Van Persie skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu og aðeins 4 mínútum síðar bætti Ruud Van Nistelrooy við góðu marki eftir frábæran undirbúning Arjen Robben.
Mest lesið


Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti


Juventus-parið hætt saman
Fótbolti


Beckham fimmtugur í dag
Enski boltinn


Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit
Enski boltinn