Vill að lífeyriskjör verði reiknuð upp til launa 16. júní 2006 23:00 MYND/GVA Formaður VR vill að lífeyriskjör æðstu embættismanna verði með sambærilegum hætti og almennra launþega en að núverandi lífeyriskjör þeirra verði reiknuð upp til launa. Hann skorar á stjórnvöld að lýsa yfir vilja til breytinga á kerfinu. Eins og kunnugt er standa yfir viðræður milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um endurskoðun kjarasamninga. Meðal þess sem Alþýðusamband Íslands hefur lagt áherslu á í viðræðunum er að breytingar verði á eftirlaunum æðstu embættismanna, þar á meðal þingmanna og embættismanna. Eftirlaunaréttur þeirra er mun rýmri en hins almenna launþega vegna eftirlaunalaga sem samþykkt voru árið 2003. Stjórnvöld hafa hingað til ekki tekið vel í hugmyndirnar og Gunnar Páll Pálsson, formaðurr VR, leggur því fram tillögu til lausnar málinu. Hann leggur til að þeir embættismenn sem nú sitji geti valið milli eldra kerfis og nýs kerfis þar sem lífeyrisréttindi séu reiknuð upp til ígildi launa. Nýir embættismenn gangi hins vegar sjálfkrafa inn í nýja kerfið. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út hver umframlífeyriskjör ráðherra og þingmanna eru miðað hinn almenna lífeyrisþega. Þar er miðað við þingmann og ráðherra sem hafa áunnið sér hámarkseftirlaunarétt, þingmaðurinn eftir 23 ár þingi og ráðherra sem hefur setið 12 ár á stóli. Útreikningar SA sýna að umframlífeyriskjör þingmanna eru ígildi 28 prósenta hærri mánaðarlauna og ráðherra 70 prósent hærri mánaðarlauna. Þingfararkaup er nú 471.427 krónur og yrði með þessari 28 prósenta hækkun 603.426 krónur. Almenn ráðherralaun eru hins vegar 846.049 en með 70 prósenta launahækkun yrðu þau 1.438.283 krónur. Gunnar Páll skorar á stjórnvöld að gefa út yfirlýsingu í tengslum við endurskoðun kjarasamninga um að þau muni ganga í málið og endurskoða lífeyrisréttindin. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Sjá meira
Formaður VR vill að lífeyriskjör æðstu embættismanna verði með sambærilegum hætti og almennra launþega en að núverandi lífeyriskjör þeirra verði reiknuð upp til launa. Hann skorar á stjórnvöld að lýsa yfir vilja til breytinga á kerfinu. Eins og kunnugt er standa yfir viðræður milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um endurskoðun kjarasamninga. Meðal þess sem Alþýðusamband Íslands hefur lagt áherslu á í viðræðunum er að breytingar verði á eftirlaunum æðstu embættismanna, þar á meðal þingmanna og embættismanna. Eftirlaunaréttur þeirra er mun rýmri en hins almenna launþega vegna eftirlaunalaga sem samþykkt voru árið 2003. Stjórnvöld hafa hingað til ekki tekið vel í hugmyndirnar og Gunnar Páll Pálsson, formaðurr VR, leggur því fram tillögu til lausnar málinu. Hann leggur til að þeir embættismenn sem nú sitji geti valið milli eldra kerfis og nýs kerfis þar sem lífeyrisréttindi séu reiknuð upp til ígildi launa. Nýir embættismenn gangi hins vegar sjálfkrafa inn í nýja kerfið. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út hver umframlífeyriskjör ráðherra og þingmanna eru miðað hinn almenna lífeyrisþega. Þar er miðað við þingmann og ráðherra sem hafa áunnið sér hámarkseftirlaunarétt, þingmaðurinn eftir 23 ár þingi og ráðherra sem hefur setið 12 ár á stóli. Útreikningar SA sýna að umframlífeyriskjör þingmanna eru ígildi 28 prósenta hærri mánaðarlauna og ráðherra 70 prósent hærri mánaðarlauna. Þingfararkaup er nú 471.427 krónur og yrði með þessari 28 prósenta hækkun 603.426 krónur. Almenn ráðherralaun eru hins vegar 846.049 en með 70 prósenta launahækkun yrðu þau 1.438.283 krónur. Gunnar Páll skorar á stjórnvöld að gefa út yfirlýsingu í tengslum við endurskoðun kjarasamninga um að þau muni ganga í málið og endurskoða lífeyrisréttindin.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Sjá meira