Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri 21. júní 2006 18:00 Mynd/Pjetur Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira