Luiz Scolari, þjálfari Portúgala, vann í dag sinn tíunda leik í röð á HM sem þjálfari, sem er að sjálfssögðu met. Scolari var sem kunnugt er þjálfari Brasilíumanna á HM í Japan og Suður-Kóreu fyrir fjórum árum, þar sem liðið vann alla sjö leiki sína á mótinu og sigraði glæsilega. Nú hefur hann stýrt portúgalska liðinu til þriggja sigra í röð og því eru sigrarnir orðnir tíu í röð alls, sem er einstakur árangur.
Búinn að vinna tíu leiki í röð á HM

Mest lesið





Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti



Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn


Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
