Serbar hafa yfir í hálfleik
Ekkert mark hefur enn verið skorað í leik Argentínumanna og Hollendinga í C-riðlinum á HM, en dómarinn flautaði til hálfleiks fyrir skömmu. Öllu meira fjör er í hinum leiknum í riðlinum, þar sem Serbar hafa yfir 2-1 gegn Fílabeinsstrendingum. Nikola Zigic og Sasa Ilic skoruðu mörk Serba, en Aruna Dindane skoraði mark Strandamanna úr endurtekinni vítaspyrnu.
Mest lesið

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum
Íslenski boltinn

Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn



Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok
Enski boltinn


