New York rak Larry Brown og réð Isiah Thomas 22. júní 2006 15:26 Larry Brown hefur stjórnað 8 liðum á 23 tímabilum í NBA-deildinni í körfubolta. AP New York Knicks í NBA-deildinni er búið að reka þjálfara sinna Larry Brown og við stöðu hans mun taka framkvæmdastjórinn Isiah Thomas. Larry Brown var aðeins búinn með eitt ár af fimm ára samningi sínum. Undir stjórn Brown vann New York aðeins 23 af 82 leikjum sínum í fyrra (Aðeins Portland vann færri leiki) og draumastarfið hans varð að martröð. Larry Brown hefur aðeins einu sinni gengið verr með lið og það var þegar San Antonio Spurs vann aðeins 21 af 82 leikjum undir hans stjórn 1988-89. Það hefur legið í loftinu síðan að tímabilinu lauk að eigandinn James Dolan væri að leita leiða til þess að kaupa upp samninginn hans Brown en samningurinn var upp á 50 milljónir dollara eða um 3,7 milljarða íslenskra króna. Larry Brown gerði Detroit Pistons að meisturumm 2004 og var valinn þjálfari ársins þegar hann þjálfaði Philadelphia 76ers 2000 til 2001. Brown hefur þjálfað átta lið í NBA-deildinni (Denver 1976-1979, New Jersey 1981-1983, San Antonio Spurs 1988-1992, Los Angeles Clippers 1992-93, Indiana Pacers 1993-1997, Philadelphia 1997-2002, Detroit 2003-2005 og svo New York 2005-06) og lið hans hafa unnið 1010 af 1810 leikjum á þessum 23 tímabilum. Isiah Thomas kom til New York í desember 2003 eftir að hafa þjálfað lið Indiana Pacers frá frá 2000 til 2003. Undir hans stjórn vann Indiana 131 leik en tapaði 115. Hann hefur gengt stöðu forseta og framkvæmdastjóra hjá Knicks undanfarin ár. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
New York Knicks í NBA-deildinni er búið að reka þjálfara sinna Larry Brown og við stöðu hans mun taka framkvæmdastjórinn Isiah Thomas. Larry Brown var aðeins búinn með eitt ár af fimm ára samningi sínum. Undir stjórn Brown vann New York aðeins 23 af 82 leikjum sínum í fyrra (Aðeins Portland vann færri leiki) og draumastarfið hans varð að martröð. Larry Brown hefur aðeins einu sinni gengið verr með lið og það var þegar San Antonio Spurs vann aðeins 21 af 82 leikjum undir hans stjórn 1988-89. Það hefur legið í loftinu síðan að tímabilinu lauk að eigandinn James Dolan væri að leita leiða til þess að kaupa upp samninginn hans Brown en samningurinn var upp á 50 milljónir dollara eða um 3,7 milljarða íslenskra króna. Larry Brown gerði Detroit Pistons að meisturumm 2004 og var valinn þjálfari ársins þegar hann þjálfaði Philadelphia 76ers 2000 til 2001. Brown hefur þjálfað átta lið í NBA-deildinni (Denver 1976-1979, New Jersey 1981-1983, San Antonio Spurs 1988-1992, Los Angeles Clippers 1992-93, Indiana Pacers 1993-1997, Philadelphia 1997-2002, Detroit 2003-2005 og svo New York 2005-06) og lið hans hafa unnið 1010 af 1810 leikjum á þessum 23 tímabilum. Isiah Thomas kom til New York í desember 2003 eftir að hafa þjálfað lið Indiana Pacers frá frá 2000 til 2003. Undir hans stjórn vann Indiana 131 leik en tapaði 115. Hann hefur gengt stöðu forseta og framkvæmdastjóra hjá Knicks undanfarin ár.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira