Thuram setur met í kvöld 23. júní 2006 16:37 Lilian Thuram setur landsleikjamet í kvöld þegar hann spilar sinn 117. leik fyrir þjóð sína NordicPhotos/GettyImages Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira