Claudio Reyna, leikmaður Manchester City og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika með landsliðinu. Reyna er almennt álitinn einn besti leikmaður bandaríska liðsins frá upphafi og hefur verið lykilmaður í landsliðinu frá því um miðjan síðasta áratug.
Claudio Reyna hættur

Mest lesið


Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn

„Galið og fáránlegt“
Íslenski boltinn




Keflavík fær bandarískan framherja
Körfubolti


ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni
Íslenski boltinn