Staðan í leik Mexíkó og Argentínu er 1-1 í hálfleik. Rafael Marquez kom Mexíkó yfir snemma leiks, en jöfnunarmark Argentínu var að því er virðist sjálfsmark Jared Borgetti. Leikurinn hefur verið mjög fjörugur, þó eilítið hafi dregið af mönnum eftir mörkin tvö strax í upphafi. Mexíkóar eru þó sannarlega að sýna að þeir verða ekki auðveld hindrun á vegi hærra skrifaðra frænda sinna frá Argentínu.
Jafnt í hálfleik hjá Argentínu og Mexíkó

Mest lesið





Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu
Íslenski boltinn


Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti



Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn