Portúgalar hafa yfir 1-0 gegn Hollendingum í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM, en fyrri hálfleikurinn hefur verið viðburðaríkur. Maniche kom Portúgölum yfir eftir 23 mínútur og Cristiano Ronaldo fór meiddur af velli 10 mínútum síðar. Portúgalar urðu svo fyrir öðru áfalli rétt fyrir lok hálfleiksins þegar Costinha lét reka sig af velli með sitt annað gula spjald og eru Hollendingar því manni fleiri allan síðari hálfleikinn.
Portúgalar yfir í hálfleik

Mest lesið

Kári reynir að hjálpa HK upp um deild
Íslenski boltinn

Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield
Enski boltinn

„Þeir standa fyrir eitthvað annað“
Fótbolti

Áhorfendum vísað út af Anfield
Enski boltinn

„Báðir endar vallarins mættu vera betri“
Íslenski boltinn

„Skemmtilegra þegar vel gengur“
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana
Íslenski boltinn

