Úkraínumenn mæta Ítölum í 8-liða úrslitunum á HM eftir sigur á Svisslendingum í vítakeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 0-0 og greinilegt að bæði lið sættu sig fyllilega við að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM. Það voru Úkraínumennirnir sem reyndust hafa betri taugar en Svisslendingarnir, því þeir skoruðu úr þremur af fjórum spyrnum sínum, en svissneska liðið skoraði ekki úr einni einustu.
Úkraína áfram eftir vítakeppni

Mest lesið



Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn



Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn