Ævintýrið heldur áfram 27. júní 2006 22:25 Zinedine Zidane er ekki hættur AFP Gamla brýnið Zinedine Zidane sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum í kvöld þegar hann skoraði þriðja og síðasta mark Frakka í sigrinum á Spánverjum. Ef Frakkar hefðu tapað leiknum hefði það orðið síðasti leikur Zidane á ferlinum, en sá gamli var greinilega ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna. "Þetta var frábært í kvöld. Spánverjarnir gerðu okkur gríðarlega erfitt fyrir, en ævintýrinu er enn ekki lokið. Við viljum ná eins langt og við mögulega getum og gefa þeim sem hafa gagnrýnt okkur langt nef," sagði Zidane. Raymond Domenech, þjálfari Frakka, var í skýjunum eftir leikinn. "Þetta var frábær leikur í alla staði, en mjög erfiður. Við erum kannski roskið lið, en við sýndum að við höfum mikla og góða þolinmæði. Ungir leikmenn eiga það til að sprengja sig, en við höfðum þolinmæði. Ég held að eitthvað stórkostlegt bíði okkar í þessari keppni. Sjáið bara Zidane, hann var enn á fullum krafti á 89. mínútu leiksins," sagði Domenech ánægður og fer nú að undirbúa lið sitt undir erfiðasta verkefnið til þessa - að mæta sjálfum heimsmeisturunum í næstu umferð. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Gamla brýnið Zinedine Zidane sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum í kvöld þegar hann skoraði þriðja og síðasta mark Frakka í sigrinum á Spánverjum. Ef Frakkar hefðu tapað leiknum hefði það orðið síðasti leikur Zidane á ferlinum, en sá gamli var greinilega ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna. "Þetta var frábært í kvöld. Spánverjarnir gerðu okkur gríðarlega erfitt fyrir, en ævintýrinu er enn ekki lokið. Við viljum ná eins langt og við mögulega getum og gefa þeim sem hafa gagnrýnt okkur langt nef," sagði Zidane. Raymond Domenech, þjálfari Frakka, var í skýjunum eftir leikinn. "Þetta var frábær leikur í alla staði, en mjög erfiður. Við erum kannski roskið lið, en við sýndum að við höfum mikla og góða þolinmæði. Ungir leikmenn eiga það til að sprengja sig, en við höfðum þolinmæði. Ég held að eitthvað stórkostlegt bíði okkar í þessari keppni. Sjáið bara Zidane, hann var enn á fullum krafti á 89. mínútu leiksins," sagði Domenech ánægður og fer nú að undirbúa lið sitt undir erfiðasta verkefnið til þessa - að mæta sjálfum heimsmeisturunum í næstu umferð.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira