Staðan í leik Þjóðverja og Argentínumanna í fyrsta leik 8-liða úrslitanna á HM er 0-0 þegar flautað hefur verið til hálfleiks í Berlín. Nokkuð jafnræði hefur verið með liðunum í fyrri hálfleiknum, Argentína hefur verið öllu meira með boltann, en Þjóðverjar átt hættulegasta færið til þessa þegar Michael Ballack skallaði knöttinn yfir markið úr upplögðu færi. Leikurinn er að sjálfssögður í beinni útsendingu á Sýn.
Markalaust í hálfleik í Berlín

Mest lesið




Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn





Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn

Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn
Handbolti
Fleiri fréttir
