Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea segir að hann óski þess fyrir Portúgal að Luiz Felipe Scolari haldi áfram með liðið.
Jose Mourinho segir að enginn sé betri í starfið, en Scolari kom Portúgal í undanúrslit líkt og nú á EM 2004 og segir Mourinho að það geti ekki margir portúgalskir þjálfarar náð þessum árangri.