Franska landsliðið gengur jafnan undir nafninu "Hinir Bláu" í heimalandinu, en Frakkar verða þó eina þjóðin í undanúrslitum HM sem ekki leikur í sínum hefðbundna heimabúningi. Þjóðverjar spila í sínum hvíta, Portúgalar í þeim rauða og Ítalar í þeim bláa, en Frakkar spila í hvítum útibúningi sínum. Þetta er þó ekki líklegt til að koma illa við franska liðið, því það hefur slegið bæði Spánverja og Brasilíumenn í hvítu búningunum.
Þeir bláu spila aftur í hvítu

Mest lesið


Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn

„Galið og fáránlegt“
Íslenski boltinn




Keflavík fær bandarískan framherja
Körfubolti


ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni
Íslenski boltinn