Zinedine Zidane skoraði sigurmark Frakka gegn Portúgölum úr vítaspyrnu á 33. mínútu undanúrslitaviðureignar liðanna í Munchen í dag. Leikurinn var hinn fjörugasti á köflum, en eins og svo oft áður var það reynt og þaulskipulagt lið Frakka sem stóð uppi sem sigurvegari. Það verða því Frakkar og Ítalar sem leika til úrslita á HM í Berlín á sunnudaginn.
Frakkar og Ítalar leika til úrslita á HM

Mest lesið



Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn



Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn


Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti

Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško
Enski boltinn