Aðeins einn leikmaður úr enska landsliðinu er í 23-manna úrvalsliði HM sem tilkynnt var nú áðan, en það er varnarmaðurinn John Terry frá Chelsea. Sjö leikmenn úr ítalska landsliðinu eru í úrvalinu, fjórir Frakkar, en enginn Afríku- eða Asíumaður.
Lið keppninnar:
Markverðir: Gianluigi Buffon (Ítalía), Jens Lehmann (Þýskaland), Ricardo (Portúgal)
Varnarmenn: Roberto Ayala (Argentína), John Terry
(England), Lilian Thuram (Frakkland), Philipp Lahm (Þýskaland), Fabio
Cannavaro (Ítalía), Gianluca Zambrotta (Ítalía), Ricardo Carvalho
(Portúgal)
Miðjumenn: Ze Roberto (Brasilía), Patrick Vieira
(Frakkland), Zinedine Zidane (Frakkland), Michael Ballack (Þýskaland), Andrea
Pirlo (Ítalía), Gennaro Gattuso (Ítalía), Luis Figo (Portúgal), Maniche
(Portúgal)
Framherjar: Hernan Crespo (Argentína), Thierry Henry (Frakkland), Miroslav Klose (Þýskaland), Francesco Totti (Ítalía), Luca Toni (Ítalía)