Molbúaháttur einkennir fjárveitingar til Landspítalans 11. júlí 2006 12:07 MYND/Vísir Molbúaháttur ræður för þegar stjórnvöld ákveða fjárframlög til Landspítalans. Þetta segir formaður stjórnarnefndar spítalans. Yfirstjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur oftar en einu sinni undanfarin ár vakið athygli á þörf spítalans fyrir aukið fjármagn. Nú er svo komið í ljós að 200 milljóna króna halli er á rekstri spítalans fyrstu fimm mánuði ársins. Pálmi Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítalans, segir spítalann hafa verið rekinn á þanmörkum undanfarin 6 til 7 ár sem varla geti talist eðlilegt. Hann segir grundvallarskekkju liggja í fjárveitingum til stofnunarinnar sem felist í því að upphæðin helgist ekki af þeim aðgerðum og fleiru sem þar fer fram, heldur af ákvörðun um heildarupphæð. „Svo er það bara heppni eða óheppni hvort margir verða veikir eða ekki. Þetta er náttúrlega molbúaháttur," segir Pálmi. Fátt var um svör hjá Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra um ástand rekturs Landspítalans eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Hún sagði reksturinn velta á u.þ.b. 30 milljörðum á ári og góður árangur hafi náðst í rekstrinum undanfarin ár. Fjárhagurinn verði svo skoðaður í sumar og haust eins og ávallt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira
Molbúaháttur ræður för þegar stjórnvöld ákveða fjárframlög til Landspítalans. Þetta segir formaður stjórnarnefndar spítalans. Yfirstjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur oftar en einu sinni undanfarin ár vakið athygli á þörf spítalans fyrir aukið fjármagn. Nú er svo komið í ljós að 200 milljóna króna halli er á rekstri spítalans fyrstu fimm mánuði ársins. Pálmi Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítalans, segir spítalann hafa verið rekinn á þanmörkum undanfarin 6 til 7 ár sem varla geti talist eðlilegt. Hann segir grundvallarskekkju liggja í fjárveitingum til stofnunarinnar sem felist í því að upphæðin helgist ekki af þeim aðgerðum og fleiru sem þar fer fram, heldur af ákvörðun um heildarupphæð. „Svo er það bara heppni eða óheppni hvort margir verða veikir eða ekki. Þetta er náttúrlega molbúaháttur," segir Pálmi. Fátt var um svör hjá Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra um ástand rekturs Landspítalans eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Hún sagði reksturinn velta á u.þ.b. 30 milljörðum á ári og góður árangur hafi náðst í rekstrinum undanfarin ár. Fjárhagurinn verði svo skoðaður í sumar og haust eins og ávallt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira